Keep up to date with every new upload!

Join free & follow Leynifélagið
Share
  • 6 years ago
Bréfaskriftir og frímerki

Bréfaskriftir og frímerki

Brynhildur og Kristín Eva komast að því hvernig bréf eru skrifuð og send manna á milli og til hvers frímerki eru notuð. Einnig tala þær um bréfdúfur og flöskuskeyti og fleira. Í kjölfarið finna þær í hljóðskjóðunni viðtal við Matthildi Óskarsdóttur sem safnar frímerkjum.

Kristín Eva Þórhallsdóttir les 15. og síðasta lestur af Flateyjarbréfunum eftir Kristjönu Friðbjörnsdóttur.

Comments