Keep up to date with every new upload!

Join free & follow Alvarpið
Share
  • 41
  • 4 years ago
Yfirhefnslan 7 - Benjamín Sigurgeirsson (Uncle Ben)

Yfirhefnslan 7 - Benjamín Sigurgeirsson (Uncle Ben)

Benjamín Sigurgeirsson stofnandi Jarðarbúasíðunnar, samfélagi jarðarbúa á Facebook, kom í heimsókn til Hefnenda og varð fyrir heiftarlegri Yfirhefnslu þar sem farið var ofan í saumana á því hvað hans uppáhalds allt sem skiptir máli væri. Við tóku umræður um hippa, Sval og Val og vandræðaleg augnablik.

Comments