Keep up to date with every new upload!

Join free & follow Alvarpið
Share
Málglaðar #1 - Líkaminn

Málglaðar #1 - Líkaminn

Málglaðar eru nýr hlapvarpsþáttur á Alvarpinu í stjórn Elísabet Hanna Maríudóttir, Kristín Björk Smáradóttir og Kristín Dóra Ólafsdóttir með markmikið að breiða út sjálfsástarboðskap til allra sem þurfa á því að halda. Í þessari seríu verður fjallað um allt það sem getur stuðlað að sjálfsást.Í þessum fyrsta þætti er fjallað um líkamann og hvernig hann verður oft fyrir aðkasti hugans, af hverju það stafar og hvernig sé hægt að koma í veg fyrir það. Gestir þáttarins eru Heiður Anna Helgadóttir, Brynja Helgadóttir og Hörður Bjarkason. Lag þáttarins er Calling Me Home með hljómsveitinni Náttsól.

Comments