Keep up to date with every new upload!

Join free & follow Alvarpið
Share
  • 17
  • 2 months ago
Kvik yndi 13: Svört ekkja, svartari blettur

Kvik yndi 13: Svört ekkja, svartari blettur

Kvik yndin voru dugleg í áhorfi þessa vikuna og ræða loks þær hliðar Avengers: Endgame sem fóru hvað mest í taugarnar á þeim, þrátt fyrir mikla ást á myndinni. Varúð: Spjall fullt af spillum!

Þar að auki ræða þau nýjan leðurblökumann, nýja leðurblökukonu og hlutgera líkama Chris Hemsworth. Ekki í fyrsta sinn.

Njótið!

Kvik yndi er þáttur fyrir alla sem hafa yndi af kvikmyndum.

Comments