Keep up to date with every new upload!

Join free & follow Alvarpið
Share
Karfan.is - NBA - 18. jan 2017

Karfan.is - NBA - 18. jan 2017

Tímabilið í NBA deildinni er um það bil hálfnað þessa stundina og því ekki úr vegi að fara yfir stöðu mála. Liðin virðast hafa skipt sér upp í hópa í töflunum tveimur og farið er yfir það í þættinum hvaða möguleika liðin eigi það sem eftir lifir tímabils.

Hver hefur verið verðmætasti leikmaður deildarinnar hingað til? Verður það Denver, Sacramento, Portland, New Orleans eða Minnesota sem tryggir sér 8. og síðasta sæti úrslitakeppni vesturstrandarinnar? Er Houston Rockets alvara?

Þetta og margt, margt fleira í hálf-tímabils uppgjöri NBA podcasts Karfan.is

Umsjón: Davíð Eldur Baldursson, Ólafur Þór Jónsson og Sigurður Orri Kristjánsson.

Comments