Keep up to date with every new upload!

Join free & follow Alvarpið
Share
Karfan.is - 8. nóv 2016

Karfan.is - 8. nóv 2016

Gríðarleg körfuboltavika að baki. Heilar umferðir í báðum Dominos deildunum og Maltbikarinn dreifðist yfir alla helgina. Dómaramistök, brottrekstur þjálfara og frábærar frammistöður stóðu helst uppúr en farið er yfir það í þessum sjöunda þætti podcasts Karfan.is.

Gestur þáttarins er Elín Lára Reynisdóttir leikmaður Vals og penni á Karfan.is.

Umsjón: Ólafur Þór Jónsson og Davíð Eldur Baldursson

Comments