Keep up to date with every new upload!

Join free & follow Alvarpið
Share
Karfan.is - 22. des 2016

Karfan.is - 22. des 2016

Stórfína körfuboltaárinu 2016 fer að ljúka og Dominos deildirnar hálfnaðar. Nokkur liða hafa nýtt fyrstu dagana af jólafríinu í breytingar og frekari fregnir ekki útilokaðar. Það er því við hæfi að staldra við og fara yfir deildirnar hingað til.

Hvaða lið hafa komið á óvart? Hver eru mestu vonbrigðin og hver er með ljótasta skotstílinn? Þetta og margt fleira í þessum sérstaka jólaþætti Podcastsins.

Gestur þáttarins: Sigurður Orri Kristjánsson

Umsjón: Ólafur Þór Jónsson og Davíð Eldur.

Comments