Keep up to date with every new upload!

Join free & follow Alvarpið
Share
  • 23
  • 2 years ago
Jólatalatal - 22. desember

Jólatalatal - 22. desember

Nú ætti fólk að vera byrjað að skipuleggja jólamatinn, enda bara tveir dagar til jóla! Hvort sem þú ætlar að hafa hamborgarhrygg, hnetusteik eða humar í jólamatinn ættirðu að geta fundið góð ráð í þætti dagsins. Við höfum fengið til okkar þrjá spennandi gesti sem munu ræða mismunandi leiðir til þess að halda jól. Páll Njáll er yfirkokkur í Perlunni, Lára Guðný á sex börn sem eru öll með ofnæmi og Gísli er náttúrufræðingur sem vinnur mat úr mannakúk. Gleðileg jól!

Fram koma: Guðmundur Einar, Guðmundur Felixson og Salóme R. Gunnarsdóttir. Stjórnandi er Pálmi Freyr Hauksson.

Comments