Keep up to date with every new upload!

Join free & follow Alvarpið
Share
  • 98
  • 1 year ago
Bíó Tvíó #33 - Kóngavegur

Bíó Tvíó #33 - Kóngavegur

Andrea og Steindór klára Valdísar Óskarsdóttur katalóginn í Bíó Tvíó þessa vikuna. Kóngavegur með Daniel Brühl í aukahlutverki er til umfjöllunar. En hvað er málið með eiginhandaráritanir? Er improv cult? Hvernig er best að myrða út af fíkniefnaskuld? Allt þetta og SELUR í Bíó Tvíó vikunnar!

Comments