Keep up to date with every new upload!

Join free & follow Alvarpið
Share
  • 98
  • 2 years ago
Bíó Tvíó #30 - Skytturnar

Bíó Tvíó #30 - Skytturnar

Frumraun Friðriks Þórs, Skytturnar frá 1987, er tekin fyrir í Bíó Tvíó þessa vikuna. 80s karlmennska á hverfanda hveli. En hversu auðvelt er að internaliza hlutskipti nasista? Hversu auðvelt er að húkka far? Er sniðugt að klifra upp á Perluna eða Hallgrímskirkju? Allt þetta og nýr Simpson og Simpdóttir í Bíó Tvíó vikunnar!

Comments