Keep up to date with every new upload!

Join free & follow Alvarpið
Share
  • 30
  • 2 months ago
Bíó Tvíó #128 - Síðasti bærinn í dalnum

Bíó Tvíó #128 - Síðasti bærinn í dalnum

Eldgömul mynd um tröll, álfa, dverga og bændur er til umfjöllunar í Bíó Tvíó vikunnar. Andrea og Steindór horfðu á Síðasta bæinn í dalnum frá 1950 og urðu dolfallin yfir brellunum. En hvernig er Detective Pikachu? Hvernig virkar hlutabréfamarkaðurinn á Wall street? Hvernig er að eiga göldróttar fyrrverandi kærustur? Allt þetta og blóðsykurfall í Bíó Tvíó vikunnar!

Comments