Keep up to date with every new upload!

Join free & follow Alvarpið
Share
  • 51
  • 6 months ago
Bíó Tvíó #112 - Sumarbörn

Bíó Tvíó #112 - Sumarbörn

Kvikmynd Guðrúnar Ragnarsdóttur frá 2017, Sumarbörn, er tekin fyrir í Bíó Tvíó þætti vikunnar. Andrea og Steindór ræddu blöndu raunsæis og töfraraunsæis með hálf-munaðarlaus börn í aðalhlutverki. En mygla lík? Hversu langt líður þar til fólk fattar að maður sé dáinn? Og eiga skólar að vera til? Allt þetta og lyklabörn í Bíó Tvíó vikunnar!

Comments