Keep up to date with every new upload!

Join free & follow Alvarpið
Share
  • 43
  • 4 years ago
Áhugavarpið nr. 30 - Pasi Sahlberg

Áhugavarpið nr. 30 - Pasi Sahlberg

Frá aldamótum hafa OECD löndin haldið úti PISA prófunum svokölluðu, sem kanna eiga námsgetu barna milla landa. En eftir að Finnland toppaði listann ár eftir ár fóru ýmsir að spyrja sig hver galdurinn væri bak við velgengni þeirra.

Gestur Ragnars í Áhugavarpin í dag er einn virtasti skólamálasérfræðingur í heimi, finnski Harvard prófessorinn Pasi Sahlberg, sem hefur seinustu ár ferðast um heim allan með fyrirlestra um finnska skólakerfið, í von um að útskýra sérstöðu þess.

Ragnar og Pasi áttu afskaplega áhugavert spjall um muninn milli Íslands og Finnlands og hlutverk kennarastarfsins, en það er eitt það virtasta og eftirsóttasta hjá frændum vorum.

Einnig ræddu þeir um samkennd, róbota og mikilvægi kvenna í forystuhlutverkum fyrir framtíð menntunar.

Comments