Keep up to date with every new upload!

Join free & follow Alvarpið
Share
  • 3
  • 4 years ago
Áhugavarpið nr. 28 – Christine Vachon

Áhugavarpið nr. 28 – Christine Vachon

Gestur Áhugavarpsins í dag er kvikmyndaframleiðandinn Christine Vachon, sem á heiðurinn á ótrulegu magni af litlum, sjálfstæðum kvikmyndum sem hafa náð langt út fyrir hinn hinn vanalega takmarkaða sjóndeildarhring mynda á slíkum skala.

Myndir eins og Kids, Happiness, Boys Don’t Cry og Still Alice, sem Julianne Moore var einmitt að enda við að vinna Óskarinn fyrir á dögum.

Christine var á landinu á dögunum og hélt fyrirlesturinn „Úr öskustónni á Óskarinn“ á kvikmyndahátíðinni Stockfish og átti hún frábært spjall við Ragnar um framtíð kvikmynda, framleiðendastarfið og muninn á íslenskum myndum og Bandarískum „indie“ myndum.

Comments