Keep up to date with every new upload!

Join free & follow Alvarpið
Share
  • 31
  • 4 years ago
Áhugavarpið nr. 24 - Siggi Sigurjóns

Áhugavarpið nr. 24 - Siggi Sigurjóns

Gestur Ragnars í dag er einn dáðasti leikari landsins, Siggi Sigurjóns, sem hefur heiðrað svið okkar, skjái og hvíta tjaldið í nokkra áratugi og var viðstaddur margar af sögulegustu stundum íslenskrar leiklistar.

Siggi ræðir um nám sitt, ferilinn, skaupin, Spaugstofuna og leikstjórnarferilinn. Auk þess sem hann deilir með okkur draumum sínum um kvikmyndaleikstjórn.

Gjörið þið svo vel!

Comments