Keep up to date with every new upload!

Join free & follow Alvarpið
Share
  • 19
  • 4 years ago
Áhugavarpið nr. 21 - Pétur Örn Þórarinsson

Áhugavarpið nr. 21 - Pétur Örn Þórarinsson

Gestur Ragnars í dag er Pétur Örn Þórarinsson, yfirleikjahönnuður tölvuleikjarins EVE online, sem íslenska fyrirtækið CCP framleiðir.

Ragnar hefur einstakt dálæti af leikjahönnun, hvort sem það er fyrir tölvuleiki, borðspil eða hvað sem er, og Pétur og hans bræður hafa líklega einhverja mesti reynslu af leikjahönnun af öllum íslendingum.

Einnig ræða þeir um heima og geima EVE, sem er algerlega einstakur leikur. Ekki bara í íslensku samhengi, heldur alþjóðlegu.

Comments